Jul 22, 2022
*Við biðjum ykkur afsökunar á slakari hljóðgæðum í þætti vikunnar kæru hlustendur*
Arnar Gauti eða Lil Curly eins og margir þekkja til hans kom í lauflétt spjall í Normið. Við ræddum Tiktok heiminn, sjálfsvirðingu og views, drauma framtíðarinnar, DJ pælingar og fleira. Njótið!