Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið


Jul 1, 2022

Birna Rún Eiríksdóttir er leikkona og okkar allra uppáhalds insta og tik-tok grínari. Í þessum þætti förum við yfir lífið, leiklistina, hvernig hún átti við kvíða og hvar hún sækir innblástur. Birna nær að koma öllum sínum hlutum frá sér á svo kómískan hátt því hún er fyndnust, þið einfaldlega verðið að hlusta!