Jun 24, 2022
Síðasta skeiðið í þessari sleggju hormónaseríu - VÁ hvað feedbackið frá ykkur kæru hlustendur er skemmtilegt. Þið fyllið okkur innblæstri daglega. Takk. En það er mjög mjög mjög mikilvægt að allir einstaklingar með tíðarhring kynni sér málið og læri vel á sig. <3 Kíkjum á þetta fallega skeið í hormónahringnum; blessuðu blæðingarnar.