Það er ekki á hverjum degi sem maður fær háklassa hláturskast í
boði Arons. Njótið vel kæru hlustendur - þessi þáttur er
eðal.
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.