Splunkunýr þáttur beint úr stúdóíinu! Allskonar pælingar út frá
umræðum síðustu daga. Ræðum aðeins eigin sannfæringu,
grunnskólamótun, andlega leiðtoga, nýjasta kompás þáttinn,
tannburstun og fleira.
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.