Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið


Feb 11, 2022

Fólk er mis móttækilegt fyrir hugmyndinni um manifestation. Að maður geti laðað að sér allskonar snilld í lífinu með ákveðnu afli. En við vitum öll að aðdráttarafl er vísindalega sannað fyrirbæri. Við veltum þessu fyrir okkur, ræðum hvernig maður nær sér út úr hausnum á sér og hvað við þurfum að gera til þess að geta treyst lífinu.