Við getum öll orðið háð einhverjum tilfinningum sem við erum vön
að finna… og stressið getur orðið vani. En hver nennir að
vera háður stressi? Ekki við. Ekki þú. Kíkjum á þetta og útrýmum
stressfíkn.
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.