Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið


Dec 17, 2021

Loddaralíðan (e. imposter syndrome) er að finnast maður ekki eins klár og aðrir halda að maður sé og óttast að það komist upp um mann. Þessi líðan er viðvarandi þrátt fyrir endurtekinn árangur.

Berglind hefur, eins og mjög margir, farið í gegnum þessa svokölluðu Loddaralíðan - eða Imposter Syndrome. Hún er upplifunarþenkjandi textasmiður og tölvunarfræðingur - virkilega skemmtileg og áhugaverð manneskja! Berglind bjó reyndar til orðið "loddaralíðan" og skifaði bók með hugleiðingum, örsögum og ljóðum um þessa líðan.