Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið


Nov 19, 2021

Við fengum okkar góðu vinkonu Dr. Erlu Björns aftur í stúdíóið og ræddum konur & svefn, hormónakerfið og hvað það er raunverulega sem er að hindra okkur í því að fá góðan svefn. 

ATH að Svefn ráðstefnunni sem við minnumst á hefur verið frestað fram yfir áramót.