Nov 5, 2021
Normið er 3 ára!! Það eru ÞRJÚ heil ár síðan að við Ebbi og Silli lögðum upp í þessa miklu plebbaferð með ykkur. Okkur þykir svo óendanlega vænt um þig kæri hlustandi. Í þessum þætti fórum við aðeins yfir farinn veg. Hóla og hæðir, holurnar sem við höfum dottið ofaní og lærdóminn sem þeim fylgdu. Onelove.