Mesta yndi og kjarnakona kom til okkar í stúdíóið og það er
ekkert eðlilega skemmtilegt að spjalla við Evu Laufey. Njótið vel
kæru hlustendur - við mælum með að glósa smá því þessi þáttur er
fullur af snilld!
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.