Stundum er maður hressilega fastur í sama hjólfarinu, í
mislangan tíma. Hættum því 🙂 og byrjum að skoða hvaða hjólför gætu
leynst í okkar lífi..
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.