Gerður er ein mesta frumkvöðlanegla sem finnst á þessu landi – og
að sjálfsögðu tóku við spjall við hana um hugarfarið, drifkraftinn
og hindranir. Við ræddum líka fjármál og allskonar sem tengist þeim
málum – ekki missa af þessum þætti 💯
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.