Camilla er ekkert að grínast með metnaðinn í sínu lífi. Það var
hvetjandi og yndislegt að eiga spjall við þennan auðmjúka
kærleiksmola sem gefur engan afslátt af því hvernig líf hún ætlar
að eiga. ❤️ Njótið vel – þessi þáttur er neegla!
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.