Váá hvað gaslighting er lúmsk og ömurleg hegðun. Þetta er
umræðuefni sem kom virkilega á óvart og við höldum að margir geti
lært helling af. Skoðum!
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.