Er ekki komið að því að ræða þessa blessuðu vinkonu okkar svolítið
vel? Elsku fullkomnunaráráttan… fín afsökun fyrir því að fresta
hlutunum endalaust 🙂
About the Podcast
Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.