Preview Mode Links will not work in preview mode

Normið


Jan 25, 2019

Öll höfum við misskemmtilega bresti. Sumum vitum við af og öðrum alls ekki.. og oft er ömurlega erfitt að horfast í augu við þá staðreynd að maður er langt frá því að vita best og enn lengra frá því að vera fullkominn. En skoðum þetta aðeins - því það er alltaf hægt að velja að horfast í augu við sig og vinna með þetta allt saman!